S
Sunday, July 22, 2007
  Alltaf
Alltaf er orð sem hefur misst merkingu sína. Þetta orð er ofnotað. Fólk segir; Þú ert alltaf að tala um þetta. Hann lætur alltaf svona, hún er alltaf að gera eitthvað af sér eða þú gerir þetta alltaf.

Alltaf er eitthvað sem er alltaf ekki stundum eða oft.

Fólk borðar alltaf á hverjum degi og vaknar alltaf. Sumir myndu kannski fara að snúa útúr og segja já en hvað ef þú sefur bara í 3 sólarhringa samfleytt þá vaknaru ekki á hverjum degi, þær undantekningar eiga ekki við í mínum texta.
Mig langaði semsagt bara að koma þessu á framfæri því ég er byrjuð að taka eftir því meira og meira hversu margir nota þetta orð. Það hljómar kannski eins og ég sé alveg fáranlega mikið á móti notkun orðsins alltaf og noti það ekki sjálf en það er ekki þannig ég nota það hvorki minna né meira en aðrir sem ég þekki.

Hér er ég með einum sem strák sem ég þekki og einni partýlöggu sem ég þekki ekki en er Alltaf í stuði!
 
Comments:
það er svo gaman þegar þú bloggar!

mega cute mynd
 
vúhú..
 
Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]





<< Home

Name:
Location: Reykjavík, Iceland

ís

Archives
October 2006 / November 2006 / December 2006 / February 2007 / March 2007 / April 2007 / May 2007 / June 2007 / July 2007 / August 2007 / September 2007 / October 2007 / November 2007 / December 2007 / January 2008 / February 2008 /


Powered by Blogger

Subscribe to
Posts [Atom]