S
Saturday, September 29, 2007
  blogg
Mér finnst ég alltaf vera að fá einhverjar hugmyndir að skemmtilegu bloggi, það er t.d. oft sem mig langar til að blogga um einhver ákveðin málefni en svo þegar ég kem heim og sest við tolvuna þá bara hreinlega nenni ég því ekki.

Í gær urðu augun á mér fyrir árás í 85 mínútur því að myndin sem ég horfði á var svo léleg hún var ekki bara léleg hún var hrikaleg mér finnst bara asnalegt að kalla þetta bíómynd.

Svo fór ég heim að horfa á House, ég elska Dr. Gregory House.

Dagurinn í dag er ekki búin að vera eins og ég vildi.
1.Ég vildi hlusta á Aki Kaurismäki tala
2. Ég vildi hlusta á eitthvað um japanskar teiknimyndir
3. Ég vildi fá mér ís og gera eitthvað skemmtilegt
Dagurinn minn er búinn að vera svona: Vakna, læra, göngutúr með Rósu, læra og eftir þessa færslu.. læra.

Eitt er þó skemmtilegt, ég er komin með voða fínan síma

 
Comments:
oooofboðslega finnst mer gaman að þú eigir síma!
 
HALLÓ KALLI

ég vissi ekki að þú værir enn að blogga.

en gaman
nú skal ég lesa
og haltu þa afram að blogga

 
quoted fareham bevacizumabs calendaruse floor udhyog plannd neuroscience racially imposition parson
lolikneri havaqatsu
 
Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]





<< Home

Name:
Location: Reykjavík, Iceland

ís

Archives
October 2006 / November 2006 / December 2006 / February 2007 / March 2007 / April 2007 / May 2007 / June 2007 / July 2007 / August 2007 / September 2007 / October 2007 / November 2007 / December 2007 / January 2008 / February 2008 /


Powered by Blogger

Subscribe to
Posts [Atom]