S
Tuesday, November 06, 2007
  unknown origins
Hér hef ég ekkert skrifað í langan tíma, ekki vegna þess að ég er svona bissí manneskja bara því ég nenni því ekki.
Allir sem vita eitthvað í sinn haus vita að airwaves er yfirstaðið og að sequences hátíðinni er líka lokið. Ég fór að sjá margt og mikið á airwaves þar á meðal chromeo, fmbelfast, the teenagers, the zuckakis mondeyano project, trentemöller og late of the pier, ég sá fullt fleira en af því þetta var meðal annars þá ætla ég ekki að telja allt hitt upp.
Ég hef komist að því að ég og sól líka höfum ekkert tímaskyn, það er rúmur mánuður til jólanna og enn styttra í afmælið mitt og mér finnst voðalega stutt síðan að ég sat og bölvaði því með sól að við værum að fara að byrja í skólanum!
Kannski er bara svona gaman hjá mér alltaf.
Í kvöld var allavega gaman, við sýndum senurnar okkar fyrir svona 10-15 manns haha í NKJ og það heppnaðist ágætlega þrátt fyrir smá ruglning. En allir voru voða ánægðir og það var mjeeeg gott

Allavega þá er skólinn alveg að klárast og eftir það er aðeins ein önn eftir í Mh sem er næstum því það besta sem ég veit um þó svo að ég sé ekki alveg búin að ákveða hvað tekur síðan við..

Það sem er samt næst á dagskrá er:
Afmæli Ásu og Alexöndru
Eitt stykki matrimonio sem verður frábært held ég
Prófin ekki svo frábær..
Afmælið mitt
Og ég að vinna á aðfangadag og jóladag.

Jæja þar sem ég gæti komist á topp lista yfir lélega bloggara á íslandi þá ætla ég að kveðja að sinni
en ekki án þess að segja ykkur að þessi celeb á afmæli í dag..

Ethan Hawke


og ekki án þess að sýna ykkur vídeó með Late of the pier, lag sem heitir Bathroom Gurgle

þeir eru HOT
 
Comments:
ok mér finnst þú alltaf að vera að tala um late of the pier hot boys.. þarf að fara að skoða þetta..
 
Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]





<< Home

Name:
Location: Reykjavík, Iceland

ís

Archives
October 2006 / November 2006 / December 2006 / February 2007 / March 2007 / April 2007 / May 2007 / June 2007 / July 2007 / August 2007 / September 2007 / October 2007 / November 2007 / December 2007 / January 2008 / February 2008 /


Powered by Blogger

Subscribe to
Posts [Atom]