Designated Driver
Þessi færsla er tileinkuð OLLU2709.
Þar sem ég gleymdi mjög mikið að nefna hana í seinustu færslu.
Ég vildi bara koma því á framfæri að ég mun verða hennar bílstjóri um þó nokkuð skeið þegar hún kemur frá Nu joook.

Þegar ég var að leita að þessari mynd þá kom þessi síða fyrst upp. http://www.designateddriver.com/ Þetta er frekar fIndYð djók fYndIð.
Áðan var ég að dansa við Donnu Summer, Electric Light Orchestra og Cesariu Evora. Sigrún skammaðist sín mjög mikið, ég skil ekki afhverju, hún var eina sem var heima. Hún fór að hlæja taugaveiklunarhlátri.